PERSÓNUVERNDARSTEFNA OKKAR

PERSÓNUVERNDARSTEFNAN PALM KORT

 

Persónuverndarstefna Sigrún Rós gildir um allar þær persónugreinanlegar upplýsingar sem hún kann að safna gegnum vef Palm Kort eða með öðrum rafrænum samskiptum.

Persónuverndarstefna Sigrún Rós, kt. 100583-5189 hlítir lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga ná ekki til lögaðila.

Sigrún Rós hefur persónuvernd og öryggi að leiðarljósi í allri meðferð upplýsinga um viðskiptavini sína og ber ábyrgð á þeim gögnum sem fyrirtækið safnar.

Sigrún Rós seldur aldrei persónugreinanlegar upplýsingar um viðskiptavini sína.

Sigrún Rós leitast við að takmarka vinnslu persónugreinanlegra upplýsinga og safnar ekki ónauðsynlegum upplýsingum um viðskiptavini sína né starfsmenn. Gildir það um heimsóknir á vef Palm Kort og önnur rafræn samskipti.

Þú getur lesið þér til um grundvallarhugtök laganna á vef Persónuverndar.

HVERNIG SAFNAR PALM KORT UPPLÝSINGUM UM ÞIG?

Þegar þú nýtir þér vef Palm Kort þá þarft þú að gefa upp tilteknar upplýsingar um þig og einnig verða til upplýsingar um heimsókn þína.

  • Dæmi um upplýsingar sem þú gefur upp eru nafn, kennitala heimilisfang, netfang, greiðsluupplýsingar og greiðslukortaupplýsingar*.
  • Dæmi um upplýsingar sem verða til við heimsókn þína eru persónugreinanlegar upplýsingar á borð við nafn, kennitala, netfang og símanúmer. Landfræðilegar upplýsingar (hvar þú ert stödd/staddur), tungumálastillingar, vafrastillingar og IP tala.

Án þessara upplýsinga getur Palm Kort ekki uppfyllt óskir þínar um viðskipti og þjónustu.

RÉTTUR ÞINN

Þú átt rétt á að fá aðgang að þeim persónuupplýsingum sem við kunnum að hafa um þig. Þú getur líka í sumum tilvikum átt rétt á að upplýsingar verði leiðréttar eða þeim eytt.

Ef þú vilt fá upplýsingar um persónugreinanlegar upplýsingar sem við kunnum að hafa um þig getur sent okkur tölvupóst á palmprent@gmail.com

______________________________________

* Palm Kort og Sigrún Rós geymir engar kortaupplýsingar og fær einungis upplýsingar hvort að greiðsla hafi farið gegn eða ekki.